Í dag fórum við á oxelömarkaðin. Stelpurnar eru búnar að bíða lengi, því að þær vildu kaupa blöðrur með helium og sikurvadd. Emil fór með okkur í bæinn en þegar hann lokaði hurðini á bílnum sagði hann að hann væri með gsmin og svo hvarf hann með vinum sínum. Við byrjuðum með að skoða lítið í öll sölutjöldin sem voru yfir 200 og svo fórum við í tívolíið en stelpurnar eru ekki svo spentar fyrir því, en þær voru æstar í að draga í snæri sem var með bangsa á endanum(þær eiga bara 300 bangsa). Svo rákumst við á afa þeirra sem bauð upp á ís. Við vorum þar í ca þrjá tíma og núna erum við komin heim og stelpurnar eru byrjaðar að hoppa á trampólíninu.
10 maj 2008
09 maj 2008
05 maj 2008
Álfabrenna?
Þann þrítugasta april eru brennur út um allt en þó ekki álfabrennur heldur valborgsmessu eldar þar sem maður kveður veturinn og heilsar sumarið velkomið. Þetta er það kvöld sem flestir unglingar byrja að drekka svo að það er mikill áróður kvöldin innan, en brennan sem við vorum á var fult af fólki en ég sá engan sem var drukkin svo áróðurinn hefur kanski áhrif.
En það var allavega gaman.
Og þangað til fyrir nokkrum árum var skotið upp flugeldum en núna eru engvir sem skjóta upp flugeldum af því að hundar og hestar eru svo hræddir við smellana.
Prenumerera på:
Inlägg (Atom)