07 augusti 2008

Skäoladagheimili

Á þriðjudaginn var fyrsti dagurinn í skólanum eða á skóladagheimilinu.
Þær voru ansi spenntar þegar við löbbuðum þangað. Það var búið að ákveða að ég mindi vera með þeim í smá tíma, og eftir ca hálv tíma sagði Ólívía að ég gæti farið heim en Ellen vildi að ég væri aðeins leingur. En fljótlega sagði hún að ég mætti fara og svo náði ég í þær kl 5 og voru þær bara mjög ánægðar með daginn.

06 augusti 2008

Rafmögnuð stelpa

Það er kanski komin tími til að greiða sér. Þegar stelpurnar hoppa á trampólíninu verða þær svo rafmagnaðar að hárið stendur beint út í loftið.