31 maj 2008
Geta ekki beðið
30 maj 2008
EM
Í dag keypti ég allt fyrir em, stól, tvo boli, derhúvu og fána á bílinn. Því miður er þetta allt í sænsku litunum, íslenski búningurinn var ekki til. Þeir í búðinni sögðu að ísland væri ekki með í EM en það hlítur að vera vitleysa því að ísland er best. Og auðvitað hef ég pripps blå ekta sænskt öl. Er að pæla í að taka einnsvona pakka til Villa en er hræddur um að hann hendi því þegar ég fer heim eins og nærunum sem ég gaf honum:-)
Það er sú tannlausa sem er með á myndini
Tannleysi
Í gær misti Ellen fyrstu tönnini og svo er ein laus, Ólívía er ekki með neina lausa en hún er ekki fúl yfir því sem er nú ansi skrítið því að það á allt að vera eins.
Á morgum er stór dagur hér, dömurnar verða 6 ára. Þær eiga ansi erfitt með að bíða með að opna pakkana. Ólívía spurði í dag hvort hún mætti ekki opna einn pakka og atuga hvað væri í honum og svo gætum við lokað aftur og engin fengi að vita. ha ha.
Prenumerera på:
Inlägg (Atom)