
Jæja þá er ég lokksins búinn með herbergið og hann er nú bara mjög ánægður með útkomuna, svo ánægður að það er strax kominn vinur í heimsókn. Að vísu er ekki neitt komið á veggina og kommóðan á að fara upp í herbergið hjá stelpunum og hann fær hyllur í staðinn og svo verðum við að mála hurðina.

Hér sitja strákarnir og horfa á sjónvarpið.

Og hér á lærdómurinn að fara fram þegar hann nennir og það er nú ekki svo oft:-)
2 kommentarer:
Þetta kemur rosa vel út. Flottur veggurinn með veggfóðrinu :-)
kv,
Gulla
Ferlega flott og þetta veggfóður er bara geggjað:-) Eru stelpurnar ekkert farnar að koma í heimsókn til hans Emils?
Koss og knús frá Maju og co
Skicka en kommentar