02 april 2008

Loksins loksins

Það hefur ekki verið svo mikið bloggandi siðustu vikurnar því að ég hef verið ansi down.
En núna ætla ég að reina.
Það er mikið sem hefur gerst siðan síðast, ég veit bara ekki hvar ég á að birja.
Bíllinn bilaði eða vélin bræddi úr sér og ég veit bara ekki hvernig það gat gerst því að það er ekki svo langt síðan ég smurði bílinn og enginn olíu lampi hefir lýst, þetta verður dæmi uppá ca 350000. Og það eru engir peningar sem ég er með í veskinu.
Emil hefur fengið nintento wii og við feðgar og stelpurnar aðeins erum búnir að spila ansi mikið, svo mikið að ég fékk harðsperrur í öxlina og olbogan:-)
Ellen og Olivia voru að leika sér fyrir nokkrum dögum hjá dagmömmuni með að hoppa og þær skullu saman og Ellen misti andan en þegar hún sagði mér frá þessu sagði hún að hún hafði mist lungun, smá misskilningur hjá henni:-)
Síðustu vikur hafa bara horfið á smá tíma, dagarnir eru fullir af vinnu,eldamensku,tiltekt,
börnum og svo reini ég að fara í ræktina þegar það finnst lítill tími en það hefur ekki verið svo oft síðustu vikurnar en í gær profaði ég einkvað nýtt, box. Við vorum 18 og okkur var skift í níu tveggja manna lið og annar var með hanska og hinn með kodda á hönunum og svo sló maður og sparkað og svo skifti maður um, þetta var allveg meiri háttar skemmtilegt en hrikalega erfitt, ég var allveg búinn, ég var svo þreittur eftir hálfa æfinguna að það leið næstum yfir mig, ég heirði ekkert og svo sá ég stjörnur en eftir tvær mínúndur var ég orðinn góður gat haldið áfram.
Hej då

2 kommentarer:

Anonym sa...

Æi, mikið er gaman að sjá blogg frá þér aftur elskan. Hundfúlt með helv bílinn - skolli dýrt að laga hann en þú getur náttúrulega ekki verið bíllaus.

Ég skal trúa því að það hafi verið gaman í boxi en örugglega ferlega erfitt. Þú hlýtur að vera með harðsperrur eftir það, fyrst þú færð harðsperrur eftir tölvuleik :-)

kv,
Gulla

Anonym sa...

Missti lungun:-) bara góð hún frænka mín. En mikið er gaman að geta lesið bloggfréttir af ykkur elsku Doddi minn, vona að heilsan sé á uppleið.

Koss og knús frá okkur í Norge