Þann þrítugasta april eru brennur út um allt en þó ekki álfabrennur heldur valborgsmessu eldar þar sem maður kveður veturinn og heilsar sumarið velkomið. Þetta er það kvöld sem flestir unglingar byrja að drekka svo að það er mikill áróður kvöldin innan, en brennan sem við vorum á var fult af fólki en ég sá engan sem var drukkin svo áróðurinn hefur kanski áhrif.
En það var allavega gaman.
Og þangað til fyrir nokkrum árum var skotið upp flugeldum en núna eru engvir sem skjóta upp flugeldum af því að hundar og hestar eru svo hræddir við smellana.
1 kommentar:
Mér finnst þetta mjög skemmtilegur siður, þ.e. að kveðja veturinn og heilsa sumri með brennu.
Gaman að þú ert farinn að blogga aftur :-)
Kveðja,
Gulla
Skicka en kommentar