Í dag keypti ég trambólín fyrir börnin og núna er hoppað og hoppað. Það er svo stórt að það passaði varla inn á milli okkar og nágrannans svo að það er hætta á að þau hoppi af og lendi á húsinu við hliðina á okkur.
Ég er ekki að fatta það að börnum finnist gaman að hoppa á svona tæki, en það er sjálfsagt bara vegna þess að ég er orðin svo gömul:-) En gaman að sjá myndir af krökkunum Doddi minn.
En auðvitað óska ég krökkunum til hamingju með nýju græjuna. Ég segi nú eins og Maja, ég fatta ekki hvað er svona gaman við þetta. Það er kannski aldurinn?? En krökkum virðist finnast þetta geggjað.
4 kommentarer:
Ég er ekki að fatta það að börnum finnist gaman að hoppa á svona tæki, en það er sjálfsagt bara vegna þess að ég er orðin svo gömul:-) En gaman að sjá myndir af krökkunum Doddi minn.
Koss og knús frá okkur í Vennesla
Það er bara eins gott að í látunum hoppi þau ekki hvert á annað og slasi sig. Það er gjörsamlega bannað að slasa sig fyrir Namibíuferð.
Kveðja,
Gulla
En auðvitað óska ég krökkunum til hamingju með nýju græjuna. Ég segi nú eins og Maja, ég fatta ekki hvað er svona gaman við þetta. Það er kannski aldurinn?? En krökkum virðist finnast þetta geggjað.
Ég hefði nú viljað sjá mynd af meistaranum sjálfum taka flikk, flakk á þessu. Það yrði nú upplit á nágrönnunum ef Doddi kæmi fljúgandi yfir vegginn...
Skicka en kommentar