Á miðvikudaginn í síðustu viku voru skólaslit hjá Emil og var hann bara mjög ánægður með það.
Núna eru bara 10 vikur þangað til skólinn byrjar aftur og hann telur ekki dagana, ha ha.
Ég tók nokkrar myndir af honum eftir skólaslitin, en undir þeim var of dimmt fyrir gemsan minn. Hér eru systkinin Ólívía, Emil og Ellen og mamma. Og hér er sá hárprúði sjálfur(hann ætlar að klippa sig þegar við komum til nam)fyrir aftan hann eru nokkrir bekkjafélagar hans og foreldrar.
Prenumerera på:
Kommentarer till inlägget (Atom)
1 kommentar:
Ég skal trúa því að drengurinn hafi verið glaður með að vera kominn í sumarfrí:-) Drengirnir mínir bíða eftir sínu fríi, núna eru bara 4 dagar eftir af skólanum og svo fá þeir 8 vikna frí.
Koss og knús frá Norge
Skicka en kommentar