25 juli 2008

Helgarferð stokkholms

Um síðustu heli fór ég og stelpurnar til Stokkhólms í helgar ferð. Við byrjuðum með að fara á skansin sem er eins og árbæjar safnið +díragarður með norrænum dírum og sædírasafn með fiskum, slöngum, froskum, eðlum og köngulóm(þarf að fara með Tinnu þangað þegar hún kemur hingað næst) Þær voru mjög ánægðar með ferðalagið
Þetta var næstum því það skemtilegasta. Íkorni sem var og sníkti sér hnetur úr einni búð á skansinum.

Þarna voru lemurer(veit ekki hvað þeir heita á íslensku) Ellen er fyrir framan.


Hér eru þær duglegar og klappa stórri slöngu, svo var stór könguló sem bara ég þorði að klappa, þær voru nú ekki allveg tillbúnar til þess en þær voru ekki hræddar sögðu þær.



Á sunnudeiginum fórum við að skoða fiðrildi og stora gullfiska. Þeim fanst fiskarnir allveg frábærir og þær gátu klappað þeim.



Og núna er ferðalagið búið og núna förum við heim.




2 kommentarer:

Anonym sa...

Léstu börnin vera að klappa SLÖNGU, ertu ekki alveg ok, ég fékk gæsahúð af hryllingi þegar ég sá þessa mynd. Ég hata slöngur og hvali, en það er nú bara ég.

Koss og knús frá Maju sem er í sjokki:-)

Anonym sa...

Frábært hjá þér að skella þér með stelpurnar til Stokkhólms í smá frí.

kv,
Gulla