Í gær var fyrsti skóladagurinn hjá stelpunum. Hér eru þær á leiðini í skólann í fyrsta skifti og fyrir framan sig hafa þær minst 16 ár í skóla, eins gott að þær fatta það ekki:-)
Hér eru þær inni í skólastofuni þar sem öll börnin söfnuðust í kringum tvo af kennurum og öll hlusta þau á kennaran án þess að hlaupa í hringi og öskra, þetta verður nú örugglega eina skiftið sem þau gera það:-)
Síðan söfnuðust allir nemendurnir úti á hól bakum skólann þar sem kennarnir sungu fyrir þau.
2 kommentarer:
Auðvitað eru þær stilltar í skólanum, þó ekki væri nema fyrsta skóladaginn sinn :-)
kv,
Gulla
Það er svo gaman í skólanum, að minnsta kosti fyrsta daginn:-)
Koss og knús frá Norge
Skicka en kommentar