Í dag byrjaðu stelpurnar í sundskólanum eftir jólafríið. Þeim er hálf kallt á myndini,(Ólívía til v og Ellen til h) en við fórum í sánabað á eftir til að fá upp hitann.
Ég fór aftur í ræktina í dag og hljóp 10km en varð hel-ti þreittur eftir það.
Á fimtudaginn á Ellen að fara í sneiðmyndatöku, það á að taka 20-30min og hún verður að liggja hreifingalaus allan timann,þess vegna hefur læknirinn ákveðið að hún verður svæfð,svo að þetta á nú eftir að taka að minstakosti hálfa daginn.
Það á að athuga hausinn á henni af því að hún er svo oft með hausverk. Hún er búinn að vera í allskonar ransóknum síðasta hálfárið en þeir finna ekki neitt, kanski sem betur fer.
Það er ennþá verið að skrifa um Kalla í blöðunum, veit ekki hvenær þeir hætta þvi. Sjálfsagt eftir næstu keppni sem hún á örugglega eftir að tapa því að það er sjálfsagt mjög erfit að koma strax aftur og vinna. Hún er jú bara tvítug.
Í dag er búið að vera skíta veður, 5 stiga hiti og skúrir og það á víst að vera svona veður næstu daga.
Hej då
2 kommentarer:
Vonandi gengur allt vel á morgun í sneiðmyndatökunni.
Kveðja til ykkar allra úr Æsufellinu
Segi það sama og Gulla, vona að allt gangi vel hjá dömunni á morgun. En hins vegar eru þær systur svo líkar að ég á ekki eftir að þekkja þær í sundur á myndum:-)
Koss og knús frá Maju
Skicka en kommentar