04 april 2008

Hjólagellur


I gær voru hjólin tekinn fram og pumpað í dekkin og keðjan smurð og síðan var hjólað af stað.

Þessi hjól eru aðeins stærri en þær voru með í fyrra og því var aðeins erfitt að birja.

Ellen nenti ekki að bíða eftir mér þegar ég var að hjálpa Oliviu og hjólaði bara sjálf af stað eftir smá vandræði, hún reyndi að setja báða fæturnar á petalana áður en hún hjólaði af stað en það gekki ekki svo vel :-)

Og svo þurfti ég að halda í Oliviu trisvar sinnum áður en hún gat hjólað sjálf, og það voru tvær stoltar stelpur sem hjóluðu fram og til baka langt yfir háttatíma.
Eins og sjá má var hjólað svo hratt að Ellen festist varla á myndinni.
Hej då



1 kommentar:

Anonym sa...

Já, þær eru sannarlega miklar hjólagellur þessar elsku :-)

kv,
Gulla