16 juni 2008

Við höldum með svíþjóð(Villi líka)

Hér eru stórir stuðningsmenn svía i EM. Undir leiknum á móti spánverjum sungu þær
Heja Sverige gul och blå skjurtan hänger utan på.
Þær urðu ekki ánægðar þegar "við"töpuðum en ég sagði þeim að þær eiga eftir að venja sið við það því það hef ég gert því að ísland tapar ansi oft.
Vonandi var Villi með sænska fánan á borðinu hjá sér og ef hann á engan þarf ég að taka einn með út.

5 kommentarer:

vennesla sa...

En Sviar eru bara svo tapsárir Doddi minn:-) Ég er að býða eftir að leikurinn á milli Austurríki og Þýskaland byrji.

Koss og knús frá Maju

Villi sa...

Áfram Rússar!

Doddi sa...

Áfram Rússar???? Við norðurlandabúr verðum að standa saman.Þar Svíar eru þeir einu sem eru með í EM verðum við að halda með þeim, þeir eru jú frændur okkar:-)

Anonym sa...

Ég held maður fari nú seint að halda með Svíum í íþróttum, þó þeir séu eina Norðurlandaþjóðin sem er í keppninni :-)

kv,
Gulla

vennesla sa...

Sko ég get alveg haldið með Svíþjóð Doddi minn, en Zlatan er slasaður, Ljundberg ekki alveg upp á sitt besta (enda er hann laaangflottastur á nærunum sko:-)) En eiginlega er ég svoldið veik fyrir Frakklandi, vona bara að þýskaland vinni ekki.

Koss og knús frá Maju