I dag var ennþá meira gönguskíði i sjónvarpinu og þar sló ný sænsk stjarna i gegn. þær eru búnar að keppa átta sinnum i tiu daga og i dag var siðasti dagurinn. 10 km og þeir siðustu þrír voru upp eftir skiðabrekku! mesti hallin var 28 gráður. Það er eins og að fara upp Akrafjallið á gönguskíðum. Vildi sjá Villa reina það :-) Sænska stelpan sem heitir Kalla fór upp brekkuna eins og hún væri að fara nyður hana. Þulirnir voru að verða klikkaðir af spennu þvi að hún fór af stað 40sek eftir finskri stelpu sem var i fyrsta sæti eftir sjö kepnir og svo vann Kalla með 9sek.
Blöðin hafa mjög gaman af að hún heitir Kalla. Þeir skrifa iskalla Kalla eða heita Kalla.
Og það besta var að norsku stelpurnar gáfust upp eða hættu kepni.
Í dag voru Pia og börnin í kirkjuni á "julgransplundring" og jólasveinnin kom og gaf nammi og svo dönsuðu þau kringum jólatréið og svo var öllum boðið í kaffi.
Á morgun byrjar skólinn hjá Emil og fyrsti dagurinn er heimanám og á hann að taka til í herberginu hans og á klósettinu.
Svona skóladagar ættu að vera minst einu sinni í viku:-)
Prenumerera på:
Kommentarer till inlägget (Atom)
1 kommentar:
Mér líst mjög vel á svona heimanám. Verst að kennararnir í Namibíu virðast ekki hugsa á þessum nótunum :-)
kv,
Gulla
Skicka en kommentar