Lokksins lokksins eftir 11 vikur og tvo daga var bíllin minn tilbúinn, og núna er bara að vona að viðgerðin haldi því að það eru ekki til meiri peningar. Viðgerðin kostaði 38725 og það er nú ekki svo lítið fyrir fátækan einstæðan pabba.
3 kommentarer:
Anonym
sa...
Úff, viðgerðin kostaði sitt. Ég geri ráð fyrir að þetta séu sænskar krónur. Hefði ekki bara verið ódýrara að kaupa "nýjan" bíl??
3 kommentarer:
Úff, viðgerðin kostaði sitt. Ég geri ráð fyrir að þetta séu sænskar krónur. Hefði ekki bara verið ódýrara að kaupa "nýjan" bíl??
kv,
Gulla
Jú þetta voru sænskar.
Nei bíllin er of dír til að henda honum.
Jesús kristur, þetta er enginn smá peningur Doddi minn. Vona að þú hafir getað samið um greiðsluna, þar sem þú er fátækur einstæður faðir:-)
Koss og knús frá okkur í Vennesla
Skicka en kommentar