01 juni 2008

Ís


falleg börn og blóm




Í dag fórum við inn til Nyköping og fengum okkur ís nyður við höfnina. Þar eru nokrir matsölustaðir og ísbarir svo úrvalið er gott. Þar eru líka nokkrir leikvellir og þar gátu börnin klifrað og rólað, þarna fundum við líka falleg blóm og svo sáum við andar unga sem voru ekki gamlir, það fanst stelpunum gaman að sjá.

2 kommentarer:

vennesla sa...

Æi hvað þau eru falleg þessar elskur, enda eiga þau ekki langt að sækja það, föður fjölskyldan þeirra er líka svona falleg:-) Vona að stelpurnar hafi átt yndislegan afmælisdag í gær.

Koss og knús frá okkur í Vennesla

Anonym sa...

Ég er nú alveg sammála Maju um fegurð föðurfjölskyldu krakkanna - he he

En er Emil orðinn dökkhærður? Fór hann í litun eins og mínar dætur gera?

kv,
Gulla