24 juni 2008

Okapuka

Í dag fórum við í okapuka sem er stór safarigarður(ca 20.000 hektarar)
Það var allveg meiriháttar með öll dýrin sem eru þar, allt frá litlum vörtusvínum til stærðar nashyrningar og víð sáum meira að segja krókudíla, annar lá við vegkantinn og hinn var hálfur á veginum svo þegar við stoppuðum vorum við aðeins 50 cm frá honum.
I dag var vi i okapuka som är en stor safaripark (ca 20.000 hektar)
Det var otroligt med alla djur som var där, allt från små vårtsvin till stora noshörningar och vi såg ett par krockodiler, honan var bara vid vägkanten och hanen var halft på vägen så vi stannade bara 50 cm ifrån han.
Hér er bústaður sem fólk getur leigt.
Här är en stuga som folk kan hyra.
Hér er Emil, Rúnar og Gulla á barnum aður en við fórum í safariferðina.
Här är Emil, Rúnar och Gulla vid baren inann vi åkte på safarin.

Það eru sex nashyrningar í garðinum. Fjögur systkini á aldrinum 11mán til 6ára og svo mamman og pabbin en hann var einn annarstaðar í garðinum.
Det var sex noshörningar i parken. Fyra syskon från 11 månader till 6 år och så mamman och pappan var på en annan plats i parken.





Það eru 80 gíraffar þarna en við sáum bara sjö.
Det är 80 giraffer i parken, vi såg bara sju.









Hér er krókudíllinn sem var við veginn en við gátum ekki tekið mynd af hinum því að batteríið í myndavélini kláraðist.
Här är krockodilen som var vid vägkanten, vi fick inget kort på den andra krockodilen för batteriet i kameran tog slut.





















23 juni 2008

útsýni

Þetta er útsýnið frá veröndini.
Det här är utsikten från verandan



























Kuldi

Það er búið að vera ansi kallt á kvöldin og nóttini svo að við(Villi) höfum þurft að kveikja upp í arninum og fyrir Villa hefur það ekki dugað, hann hefur þurft að hafa teppi líka.
Det var så kallt på kvällarna och nätterna så vi fick tända en brasa och Villi fick ta på sig ett täcke. Í dag fórum við Emil nyður í bæ að versla föt og gjafir fyrir stelpurnar.
Við tókum nokkrar myndir í bænum. Þetta eru geimsteinar sem hafa fundist í Namibiu.
Idag var vi i stan och köpte lite saker och tog ett par kort, här är metioriter som har fallit ner i Namibia.
Og þetta eru stórar rætur sem líkjast fíll og krókudíl.
Och det här är stora rötter eller missväxta träd som liknar en elefant och en krockodil.