16 augusti 2008

Ólimpíuleikarnir næst

Í gær var oxelöhlaupið, í oxelöhlaupinu er boðið er upp á allt frá 600m fyrir smá börn og 2,4km fyrir unglingar og aðal hlaupið er 5 og 10km hlaup. Hef horft á OL og hugsað með mér að þetta væri nú ekki svo erfitt:-) svo að ég hljóp 5 km. Brautin var 5km löng svo að þeir sem hlupu 10km hlupu tvo hringi. Ég hafði ákveðið að taka því rólega svo að ég mindi ekki springa, hafði sem mál að hlaupa undir 30min en það gekk ekki svo að á lokasprettinum hlupu trír Keníanir fram úr mér. Þeir höfðu hlaupið meir en helmingi hraðar en ég(þeir hljóta að hafa svindlað:-) ) Þetta var allveg órtúlega skemtilegt þótt að það væri MJÖG erfitt, það var fólk út með allri brautini og hvatti alla áfram svo að maður gat hvergi stoppað og gengið því þá hefði fólk nú bara hleigið af manni. Þegar ég kom í mark biðu börnin og Pia og tóku á móti mér svo Emil gat tekið myndir af sveittum og þreittum pabba. Þetta er nú örugglega aldurs krís því ég hef heitið á mig að áður en ég verð fimmtugur verð ég að hlaupa Reykjavík hálvmaraþon, en það eru nú ekki svo mörg ár þangað til:-(