30 januari 2008

Á föstu

Nei það er ekki gott ef Emil getur ekki boðið vinum sínum heim. Það er kanski þess vegna sem hann er ekki á föstu,hann þorir ekki að bjóða heim stelpum.Verð að redda herberginu strax:-)
Var í ræktin í dag. Þriðja skifti í þessari viku og komin í 30 km. Hvað ætli Villi sé búinn að rulla marga km. nyður brekkurnar?
hej då

29 januari 2008

heima

Hef verið heima í dag með Ellen, en það hefur ekki verið gaman fyrir hana því að hún hefur engan að leika með og allt er leiðinlegt. Hún spir á fimm mínundna fresti hvenær við skulum ná í Ólívíu. Þær eru báðar eins,þær geta bara ekki verið án hinnar.
Í gær sagði Emil mér og Piu að hann vildi helst ekki bjóða vinum sínum heim, því að honum finst herbergið hanns vera svo ljótt, hann skammaðist sín víst. Það er ekki gott, svo að núna um helgina ælum við öll að fara og skoða hillur og svo einkvað að setja á veggina svo að hann geti boðið vinum sínum heim. Herbergið hanns er eina herbergið sem við höfum ekki gert neitt við síðan við fluttum hingað svo það er kominn tími til að gera einkvað við það.
Hér er ennþá rjóma blíða, í dag er átta stiga hiti. Það hefur bara verið næturfrost nokkrar nætur í janúar svo að það ekkert frost í jörðu. Las í blöðunum í síðustu viku um mann sem var að taka upp gulrætur í suður svíþjóð og í dag var sagt frá einum sem var að taka upp kartöflur.
Hej då

28 januari 2008

loksins

Loksins bloggar ég eftir nokra daga.
Það hefur nú ekki verið svo mikið að frétta, en í gær þurftum við að fara með Ellen til læknis því að hún var slæm í eiranu, fyrst fórum við á slisó og eftir að hafa beðið þar í þó nokkurn tima var okkur sagt að hún ætti að fara á heilsugæslustöðina, en við vissum ekki að það væri opið þar um helgar, þegar þangað kom var okkur sagt að það þyrfti að panta tíma, svo við fengum tíma kl 15.30 og læknirinn skoðaði í eirað og leifði mér líka að skoða og maður sá stóran skilnað inní eiranu. annað var slétt og fínt en hitt var rautt og bólgið. svo fékk hún pensilín og í dag er hún betri.
Ég sá að Villi hafði byrjað að hreifa sig. Mér fanst nú hálf lélegt að hann hjólar bara nyður brekkur! Þá er nú ekki erfitt að koma uppí marga km,ég hleip allavega. Í síðustu viku urðu það 40km og núna er ég að fara í ræktina.
Svíþjóð og Noregur spila í handbollta og auðvitað unnu mínir menn:-)
Við vorum á foreldra fundi í skólanum hans Emils í síðustu viku og þar er bara allt gott að frétta. Hann stendur sig bara mjög vel í öllum fögum og þá sérstaklega í stærðfræði þar sem hann er næstum því hálfnaður með allt sem hann á að gera í fjögur ár eftir bara eina önn.
Hej då