28 januari 2008

loksins

Loksins bloggar ég eftir nokra daga.
Það hefur nú ekki verið svo mikið að frétta, en í gær þurftum við að fara með Ellen til læknis því að hún var slæm í eiranu, fyrst fórum við á slisó og eftir að hafa beðið þar í þó nokkurn tima var okkur sagt að hún ætti að fara á heilsugæslustöðina, en við vissum ekki að það væri opið þar um helgar, þegar þangað kom var okkur sagt að það þyrfti að panta tíma, svo við fengum tíma kl 15.30 og læknirinn skoðaði í eirað og leifði mér líka að skoða og maður sá stóran skilnað inní eiranu. annað var slétt og fínt en hitt var rautt og bólgið. svo fékk hún pensilín og í dag er hún betri.
Ég sá að Villi hafði byrjað að hreifa sig. Mér fanst nú hálf lélegt að hann hjólar bara nyður brekkur! Þá er nú ekki erfitt að koma uppí marga km,ég hleip allavega. Í síðustu viku urðu það 40km og núna er ég að fara í ræktina.
Svíþjóð og Noregur spila í handbollta og auðvitað unnu mínir menn:-)
Við vorum á foreldra fundi í skólanum hans Emils í síðustu viku og þar er bara allt gott að frétta. Hann stendur sig bara mjög vel í öllum fögum og þá sérstaklega í stærðfræði þar sem hann er næstum því hálfnaður með allt sem hann á að gera í fjögur ár eftir bara eina önn.
Hej då

2 kommentarer:

Anonym sa...

Það er gott að heyra að Ellen er skárri í eyranu í dag en í gær.

Hann er greinilega mikill stærðfræði-snillingur hann frændi minn. Ætli hann fái þá náðargáfu ekki frá föðursystrum sínum, mig grunar það alla vega :-)

Anonym sa...

Ekki spurning um hvaðan drengurinn hefur þessar gáfur sínar Gulla mín:-)
koss og knús frá Norge.