01 mars 2009

Vasagangan

Í dag var Vasagangan sem er ein stærsta skíðagöngu kepni heims. Hún er 90 kl löng og það eru ca 14000 sem starta. Í dag startaði 13750.
Þar sem ég hef alldrei staðið á gönguskíðum var ég ekki með, ég ákvað í staðin að ganga Krusbärsgönguna það er að ganga á bandinu mínu, svo að ég vaknaði kl 6 í morgun til að undirbúa mig.
Svo kl 8 þegar gangan byrjaði stóð ég á bandinu og setti það í gang.
Ég stilti það á 7km i timan og gékk af stað.
Fjórum tímum og tíu mínundum seinna kom sá fyrsti í mark og þá stoppaði ég bandið, þá hafði ég gengið 29,2 km.
Svo núna er ég allveg búinn í fótunum en fjandi stoltur yfir mér.
Þegar aðrir nánir ættingar mínir liggja á ströndini eða í sófanum að horfa á sjónvarp er ég duglegur þó að ég segi sjálfur frá:-)

3 kommentarer:

Anonym sa...

Duglegur á brettinu :-)

kv,
Gulla

Anonym sa...

Sko thad er miklu thægilegra ad sitja bara í sófanum og horfa á, en ad taka thátt sjálf:-) En flott hjá thér ad "ganga" saman med hinum göngugörpunum.

Koss og knús frá okkur í Norge

Anonym sa...

Það fer bara sumum svo vel að liggja á ströndinni eða í sófanum að horfa á TV, he he

kv,
Gulla