05 april 2009

Milliríkjadeila

Allvarleg milliríkjadeila hefur komið upp á milli Svíþjóðar og Rússlands.
Þannig var að skemtiatriði sem var í einu hléinu í Sænsku söngvakepnini var of gróft fyrir Rússana, og sendiherra rússa hér sagði að höfundarnir ættu heima á geðveikrarhæli og þetta væri mjög allvarlegt fyrir samband rússa og svía. SVT (sænska ruv) fór með blóm í sendiráðið og baðst afsökunar, og þá urðu svíar reiðir og þá þurfti svt að bíðja sænska áhorfendur afsökunar.
Þetta atriði er það vinsælasta á youtupe hér í svíþjóð.
Þið verðið bara að skoða það.
Maður skrivar MELLO TINGELING GLOBEN góða skemtun.
ps: Fyrir þá sem búa í noregi segja þeir hér í svíþjóð að norska lagið vinni, en þeir hafa líka sagt í mörg á að sænska lagið vinni, og þeir hafa ekki haft rétt.

1 kommentar:

Anonym sa...

Rosalega eru Rússarnir fúlir eitthvad, en ég á nú ekki von á ad norska lagid vinni, hann er svoooo lélegur í ensku hann Alexander ad thad er bara ekki fyndid.

Kvedja frá Norge