10 juni 2009

Mikið að gera

Þvílíkur dagur, byrjaði að vinna kl 4,45 og vann til 13,00 fór þá í ræktina,
hljóp 5 km og lyfti svo lóðum.
Náði í stelpurnar í skólan, kom heim og byrjaði að baka biskvíer (sörur) og á meðan plöturnar (fjórar plötur og 57 biskvíer )voru í ofninum lagaði ég mat fyrir mig og stelpurnar og núna er kl 18,30 og allt er klárt, uppþvottavélin í gangi og búinn að taka til í eldhúsinu.
Ég er bara nokkuð stoltur yfir mér :-)

3 kommentarer:

Anonym sa...

úff, ég vildi óska að ég væri svona dugleg Doddi minn, en ég vona að Sörurnar hafi smakkað gott

Anonym sa...

Meiri lætin í þér maður :-)

kv,
Gulla

Hannal sa...

var að skoða síðuna, flott síða gaman að skoða :)
kv. Hanna Lár