30 maj 2008

EM




Í dag keypti ég allt fyrir em, stól, tvo boli, derhúvu og fána á bílinn. Því miður er þetta allt í sænsku litunum, íslenski búningurinn var ekki til. Þeir í búðinni sögðu að ísland væri ekki með í EM en það hlítur að vera vitleysa því að ísland er best. Og auðvitað hef ég pripps blå ekta sænskt öl. Er að pæla í að taka einnsvona pakka til Villa en er hræddur um að hann hendi því þegar ég fer heim eins og nærunum sem ég gaf honum:-)
Það er sú tannlausa sem er með á myndini

2 kommentarer:

Villi sa...

Já, ég hef nú verið að velta fyrir mér að setja upp fuglahræðu. Svona galli væri örugglega flottur fyrir fuglahræðu.

Nærurnar eru enn til. Þær eru neðstar í næruskúffunni og þegar þær birtast þá veit ég að tími er kominn á að kaupa nýtt sett...

Anonym sa...

Jahérna jæja, sænskt er það.

kv,
Gulla