29 juni 2008

Etosha

Í dag fórum við í ferðalag til Etosha sem er stærðar þjóðgarður, það er allveg meiriháttar þar. Það er fullt af dýrum af öllum stærðum og gerðum. Þegar við komum þangað voru fullt af fílum við vatnsbólið og voru nokkrir svo littlir að þeir gátu varla staðið. Síðan þegar sólin hafði sest sátum við og horfðum á öll dýrin sem komu til að drekka meðal annars einn gíraffi sem að alltí einu hætti að drekka og hljóp burtu og þá sá ég ljón sem hafði verið að læðast aftan af honum, ljónið kom síðan tvisvar sinnum í viðbót framhjá.Það var bara of dimmt til að taka mynd af því. Emil var að vona að ljónið tæki eina antilópu svo að hann sæi og biðum við lang fram á kvöld en honum varð ekki af ósk sinni. Þetta var þriðja skifti sem ég kom til Etosha og þetta var besta ferðin því að það voru svo margir fílar við vatnsbólið(milli 75 og 80) og svo þegar við fórum úr garðinum keyrðum við fram hjá ca 20 gíröffum sem gengu bara við hliðina á veiginnum og hápúnkturinn var svo auðvitað ljónið. Ég sagði við Emil eftir að við sáum alla fílan fyrr um dagin að það eina sem gæti slagið það var ef að við mindum sjá ljón og mér varð að ósk minni.

I dag åkte vi till Etosha som är en stor nationalpark. Det var fullt av djur i alla storlekar.
När vi kom till platsen där vi skulle sova så var det fullt av elefanter vid vattenhålet och några ar så små så att dom knappt kunde stå. Sen när sollen gick ner satt vi och tittade på alla djuren som kom och drack bl.a en giraff som drack och plötsligt bara sprang iväg för att ett lejon kom bakom den. Lejonet kom två gånger till och gick förbi och Emil hoppades att lejonet skulle komma och ta en springbock men så blev det inte.

Það voru allveg ótrúlega margir fílar þarna.

Det var helt otroligt med elefanter där.

Tvö fíla börn að drekka úr mömmu sinni.

Två ungar diade sin mamma. Emil var bara 50 cm frá þessum fíl og ef að fíllinn hefði viljað taka Emil hefði hann nú örugglega getað það.

Emil var bara 50 cm från den här elefanten, om den ville så skulle den kunna ta Emil.

Emil við vatnsbólið.Þarna getur maður bara setið og bara notið af útsýninu og dýrunum.
Emil vid vattenhålet, där man bara kunde sitta och njuta av utsikten och alla djur.

Hér sitjum við mágarnir og höfum það bara gott bara 30 metra frá vatnsbólinu. Þetta var greinilega áður en giniðogtonik og hvítvínið kom fram:-)
Här sitter vi svågrarna och har det bra bara 30 meter från vattenhålet. Det här var tydligen innan vi tog fram vit vinet och ginet.

Þessa mynd tók emil um kvöldið af nashirningi sem er með fullt af stærðar sárum eftir að hafa slegist við annan nashirning.
Det här är en noshörning som är skadad säkert efter bråk med en annan noshörning.

Inga kommentarer: